
Ljóðvarnargarðar

Um verkefnið
Ljóðvarnargarðar eru hugarfóstur Heiðrúnar Ólafsdóttur sem er hugfangin af varnargörðum. Nú lætur hún garðana standa vörð um ljóðið. Hún hefur fengið til liðs við sig fjögur skáld sem búa í Ísafjarðarbæ og úr verður verkið Ljóðvarnargarðar sem verður til sýnis á Ísafirði frá 28. ágúst 2025 - 27. ágúst 2026.
Ljóðvarnargarðar eru unnir með styrk úr Styrktarsjóði Hafna Ísafjarðarbæjar.
Create Your Own Website With Webador